top of page

Rasismi og Fordómar
Velkomin á síðuna
Velkomin á heimasíðuna okkar.
Þegar ferlið við að ákveða viðfangsefni lokaverkefnisins okkar hófst, ákváðum við systur að skrifa um eitthvað sem okkur finnst ekki mikið rætt um en vera vandamál í samfélaginu og tengist okkur sjálfum líka í vissum skilningi sem verandi „útlendingar“ á Íslandi.
Við ákváðum því að þessi síða ætti að fjalla um rasisma og fordóma. Við vildum finna auðlesið fræðilegt efni og deila gagnlegum upplýsingum og reynslu viðmælenda okkar.
bottom of page