top of page

Rasismi 

Szukaj

​Ástfangin af svertingja

Umfjöllun um bókina “Be Ready with Bells and Drums”  eftir Elizabeth Kata 
Elizabeth Kata er höfundur rómantískrar skáldsögu sem færir okkur aftur á dapra tíma kynþáttafordóma, tilgangslaust hatur fyrir því sem er öðruvísi. Selina er átján ára stelpa, með hvíta húð, en líf hennar er dapurlegra og fátækra en líf svertingja á þeim tíma. Selina er blind, lokuð innan fjögurra veggja hússins og verður fyrir ofbeldi af hálfu afa síns sem er drykkjumaður og hórunni móður sinni… Einn daginn finnur hún að hún getur ekki verið lokuð inni lengur… 

 

Selina er ófær um að þekkja lit húðarinnar við snertingu og hittir svertingja sem verður besti vinur hennar. Þegar hún kemst að því hver hann er, þá skipta þessar fréttir hana ekki máli því hún virðir hann fyrir það sem hann er, ekki þaðan sem hann kemur. Hann verður ekki heldur   ástfanginn af venjulegri stelpu, því að stelpa sem hann valdi sér er líka öðruvísi, því hún er blind. Þessi saga sannar að það að vera öðruvísi reynist vera kostur, tveir einstaklingar kynnast sem hefðu aldrei haft tækifæri til þess ef þeir væru ekki öðruvísi.

Kata, E . (1961). Be ready with Bells and Drums (1.útgáfa).  New York: St. Martin's Press.

bottom of page