top of page
Um síðu
Nemendur: Barbara Szulc og Julia Anna Cygert
Leiðbeinandi: Margrét Perla Kolka Leifsdóttir
Þessi síða er lokaverkefni við Verkmenntaskóla Austurlands.
Julia Anna er að útskrifast af félagsvísindabraut, Barbara af opinni stúdentsbraut og ákváðum við systur að búa til heimasíðu sem lokaverkefni.
Á heimasíðunni er rætt um rasisma og fordóma með útskýringum en líka með viðtölum og fréttum. Ástæða valsins á er sú að þetta viðfangsefni tengist okkur að vissu leyti. Einnig er þetta vandamál víða í heiminum og í umhverfi okkar sömuleiðis.

bottom of page